Brugghús í útvík, Skagafirði

0
6598

Rakst á þessa mjög svo skemmtilega frétt inn á Feykir, hægt að skoða greinina hér. Við vonum auðvitað að af þessu verkefni verði þar sem það mun bæta við þá öflugu bjórmenningu sem er að spretta upp hér á Íslandi.