Bruggsmiðjan (kaldi) stækkar!

1
322


Samkvæmt frétt á heimsíðu Bruggsmiðjunar, þá hefur verið gerður samstarfssamningur við Byr um að fjármagna stækkun bruggverksmiðjunar og er ætlunin að stækka verksmiðjuna um sem nemur 40%.

„Nú allt komið af stað í byggingarvinnu og áætlað er að verkið verði klárað fyrstu vikuna í Júní. Verið er að smíða fyrir okkur gerjunar-tanka á Ítalíu og þeir eru væntanlegir í Maí.“ Bruggsmiðjan.is

Þykir þetta vera mjög góð tíðindi innan bjórmenningar hér á íslandi og það á þessum tímum, Bjórpsjall.is óskar þeim til hamingju með þessi tímamót og óskum þeim alls hins besta í framtíðini 🙂