Sunnudagur, september 22, 2019
Heim Merki Bjór umfjallanir

Tögg: Bjór umfjallanir

4955

Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

MuninnHausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos. Body er dökk hnetu brúnn Nefið er hveiti, malt og hunang Bragðadt af malt, kanil, hunangi...

Harboe Pilsner

Harboe Pilsner er pínu grösugur, annars lítil sem engin lykt. Ljós gullinn, tær, lítil froða, fljót að fara en líf í honum . Afar...

Staropramen Premium beer

Flott froða, líflegur.slæðan er endalaus. Grösgur, pínu ávaxta ilmur.daufur bygg ilmur. Annars mjög lítil lykt. Gott humla bragð til að byrja með, en verður...

Wychwood Brewery, Hobgoblin

MuninnHausinn er 1 putti ljós með sæmilegri hengju, rjómakennd Body er dökk rautt Nefið er ferskir ávextir og sætt malt Bragðast af súkkulaði, karamellu, malt og ferskum...

Thor pilsner

Thor pilsner er daufur ilmur, en pínu grösugur, pínu krydd. Tær, gullinn, líflegur, froðan fljót að fara, engin slæða. Hann er nokkuð bragð mikill...

Midtfyns Bryghus, Gunners Ale

HuginnHausinn er rúmur einn fingur, ljós og meðal snöggur. Blúnda er snögg og olíukennd. Nefið er karamella, bitrir humlar, dökkir ávextir og malt. Uppbygging er hnetu-rauð....

Carlsberg Carls porter

MuninnHausinn eru 4 puttar, vek brúnn og flottur, einhver sá svakalegasti sem ég hef séð hingað til, endist vel, er eins og rjómi Nefið er...

Leffe Blonde

MuninnHausinn er um 1putti, rjómakenndur Body er gyllt, tært Nefið er ávextir, krydd, létt hveiti Smakkast af hveiti, krydd og léttum ávöxtum. Eftirbragð er...

Thisted Stenøl

MuninnHausinn er 1 putti, meðal þéttur og ljós. Body er dökk rautt. Nefið er frúttí og ger og krydd. Bragðast flókinn, sætur en samt...

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með...