Sunnudagur, september 22, 2019
Heim Merki Bjórmenning

Tögg: Bjórmenning

2212

Hvernig á að hella bjór?

Eflaust hafa margir skoðanir á því hvernig á að hella í glas, en almennt er reglan sú að það komi um tveggja þumlunga þykk...

Októberfest bjórar 2013

Við tókum okkur til núna um helgina og smökkuðum Október bjórana, höfðum þó smakkað flesta áður en við renndum yfir þá samt sem áður...

Bjór með mat

Nú erum við komnir með góðar leiðbeiningar um hvernig eigi að smakka bjór og er því næsta skrefið að para bjór með mat. Það...

Bríó og Úlfur skara fram úr í alþjóðlegri keppni

Tveir íslenskir bjórar unnu til verðlauna í alþjóðlegu bjórkeppninni World Beer Awards 2012 sem kláraðist á föstudaginn var. Úlfur var valinn besti evrópski bjórinn...

Microbar – Þar sem „Microbrew“ á heima

Síðastliðin föstudag (1 júní) var opnaður bar að nafni Microbar, Austurstræti 6. Gæðingur Öl rekur barinn og er markmið barsins að vera með „micro...

Betri léttbjórar

Ég átti leið í Nóatún um daginn, sem er svo sem ekki frásögu færandi, væri það ekki fyrir, svo til óáfengan bjór að nafni...

23 ár frá afnámi bjór bannsins

Við viljum byrja á að óska öllum til hamingju með daginn! Nú eru liðin 23 ár frá því að bjórinn var leyfður aftur á...

Ölgerðin – „Egils Gull valinn besti standard lager bjórinn“

Við eigum okkur marga mjög góða bjóra sem við getum verið hreykin af og sannaðist það enn og aftur samkvæmt grein inn á heimasíðu...

Bruggsmiðjan (Kaldi) opnar bar

Mynd eftir: Kristinn Frímann Jakobsson.Kalda-fjölskyldan er að setja upp bar þar sem Kaffi Karólína var, og mun hann heita Brugghúsbarinn. Þar verða seldar allar...

Gæðingur-Öl

Eins og við greindum frá á seinasta ári, þá stóð til að opna nýtt brugghús í Útvík, Skagafirði, þetta brugghús hefur nú fengið nafnið...