Velkomin/n á

Bjórspjallið

Vísindamenn finna ættingja lager gersins

Vísindamenn finna ættingja lager gersins

Ný grein í FEMS ger rannsókna tímaritinu sem birt var nýlega segir frá því hvernig rannsóknateymi fundu loksins annað "foreldri" lager gersins, Saccharomyces pastorianus. Þessi ættingi lager stofnsins, eða Saccharomyces eubayanus er einn af tveimur ger stofnum sem...

American-Style Amber/Red Ale

American-Style Amber/Red Ale

Litur: Amber litað yfir í rauð brúnan. Tærleiki: Chill haze er ekki óalgengt við lág hitastig. Áskynjað í malt ilm og bragði: Miðlungs hátt upp í hátt malt bragð með lágum til miðlungs karmelu karakter. Áskynjað í humla ilm og bragði: Lágt til miðlungs lágt, hægt er...

Stofnfundur „Bjórmenningarfélag Íslands“

Stofnfundur „Bjórmenningarfélag Íslands“

Þessi grein hefur verið uppfærð, sjá hér að neðan! "Bjórmenningarfélag Íslands" er eitthvað sem við hér á Bjórspjallinu höfum verið að gæla við í hartnær 10 ár, eða um það leiti þegar við héldum fyrstu bjórhátíðina okkar 2011. Vorum við nokkuð digurbarkarlegir að ætla...

Bjór Sérfræðingur

Bjór Sérfræðingur

Leiðin að því að verða bjór sérfræðingur er löng en ótrúlega skemmtileg. Hundruðir lítrar af bjór og ótrúlega víðfeðmt lestrar efni bíður þeirra sem taka sér þetta viðgangsefni sér fyrir hendur. Það skildi tekið fram áður en lengra er haldið að, það er engin skilda að...

Netflix og bjór

Netflix og bjór

Netflix hefur nú verið að bæta við ágætis þáttum þar sem þeman er bjór og langaði mig því að taka til þá þætti sem vert er að minnast á fyrir þau ykkar sem fáið ekki nóg af bjór og verðið að horfa á bjór bætta þætti í þokkabót. Oktoberfest: Blood and Beer Þessi þýska...




Viltu spyrja einhvers?

Hafðu samband

Bjórspjall á samfélagsmiðlum
Málefni

Ertu að plana ferðalag?

Kíktu á…